Kozmoz appið er komið út!

Sem fagmaður, getur þú sótt Kozmoz appið fyrir þinn síma og notað frítt til 1. janúar 2025. Til að byrja með er appið aðeins í boði fyrir fagmenn með skráðan rekstur hjá fyrirtækjaskrá. Í byrjun næsta árs geta húseigendur skráð sig inn, stofnað verkefnið og fundið bestu fagmennina.

Tímaskráning
  • Handvirk tímaskráning (start/stop)
  • Eftiráskráning (frá/til)
  • GPS (sjálfvirk inn- og útstimplun þegar síminn nálgast/yfirgefur verkstað)
Gögn sótt sjálfvirkt
  • Teikningar bygginga frá sveitarfélögum
  • Mynd af verkstað úr götusýn ja.is
  • Gögn úr fasteignaskrá HMS s.s. byggingarár, stærð, fasteignamat, þinglýstir eigendur, o.fl.
  • Réttindi fagmanna (sveinspróf, meistarapróf)
Öryggi notenda
  • Notendur auðkenndir með rafrænum skilríkjum
  • Gögn um fyrirtæki sótt úr fyrirtækjaskrá RSK
  • Auðvelt að bjóða starfsmönnum aðgang
  • Aðgangsstýring til að takmarka réttindi almennra starfsmanna
Skýrslur
  • Myndrænar skýrslur um skiptingu tíma niður á verkefni og starfsmann
  • Vinnuskýrslur á PDF formi (t.d. til verkkaupa)
  • Tímaskýrslur á Excel formi (t.d. til bókara)
Bókaðu ókeypis ráðgjöf og við aðstoðum þig við að taka fyrstu skrefin
Bóka tíma
Fyrir nánari upplýsingar eða fyrirspurnir má senda okkur póst á netfangið
hello@kozmoz.app

Brons

Frítt
Alveg satt. Alveg frítt.
  • Rafræn auðkenning
  • Handvirk tímaskráning
  • Teikningar af byggingum *
  • Viðhengi með verkefnum
    Ljósmynd af verkstað
  • 1 starfsmaður

Gull

19.500 / mán.
+ 1.250 pr. starfsmann umfram 10
  • Allt úr silfur-áskrift
  • Tenging við bókhaldskerfi **
  • Myndrænar skýrslur
  • Innlestur gagna úr eldra kerfi
    Allt að 10 starfsmenn
    Fyrstu 30 dagar fríir
* Háð samþykki sveitarfélaga
** Væntanlegt
Öll verð eru án vsk.